top of page
Search

Sótthvíarsession - Vinna við nýja plötu hafin

Foreign Monkeys hafa undanfarna daga unnið að nýju efni fyrir næstu plötu sveitarinnar.. Vinnan hefur gengið vel þrátt fyrir að vera um margt sérstök. Eins og flest allir höfum við tekið ákvörðun um að hittast sem minnst sökum COVID-19 faraldursins en þess í stað sett upp einfaldar upptökuaðstöður, hver á sínu heimili til að geta unnið á markvissan hátt að nýja efninu. Fylgist með!


22 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page